Vorverkin í Malaví „ Ég fer tólfta apríl og hlakka til að takast á við nýtt starf, “ segir Glúmur Baldvinsson sem nú á vordögum tekur við sem verkefnisstjóri í vatns- og hreinlætisverkefni í Malaví, en hann hefur reynslu af þróunarstarfi...

Vorverkin í Malaví

„ Ég fer tólfta apríl og hlakka til að takast á við nýtt starf, “ segir Glúmur Baldvinsson sem nú á vordögum tekur við sem verkefnisstjóri í vatns- og hreinlætisverkefni í Malaví, en hann hefur reynslu af þróunarstarfi m.a. í Afríku. „Það þarf að setja upp brunna og sjá til þess að fólk hafi aðgang að ómenguðu vatni. Hér með er ég hættur sem framkvæmdastjóri Iceaid , sem eru íslensk þróunar og mannúðarsamtök. Þar vantar nú framkvæmdastjóra,“ segir Glúmur.