Ég hef sagt það áður að umfang ríkisrekstrar í velferðarmálum þ.e.

Ég hef sagt það áður að umfang ríkisrekstrar í velferðarmálum þ.e. í heilbrigðiskerfinu, félagslegri þjónustu og í menntakerfinu, sviðum sem konur hafa sérstaklega menntað sig til að starfa við, sé ein helsta ástæða þess að hlutur kvenna í forystu í atvinnulífinu er eins lítill og raun er. Konur í þessum geirum eru „vinnukonur kerfisins“ eins og Margrét Pála orðaði svo snyrtilega. Mikill ríkisrekstur á þessum sviðum felur í sér óþolandi kerfisbundið vantraust á menntun, getu og störfum kvenna.

Ásta Möller

astamoller.is