Íbúi í Leikbrúðulandi.
Íbúi í Leikbrúðulandi.
ALÞJÓÐLEGI brúðuleikhúsdagurinn er á föstudaginn kemur. Samtök brúðuleikara á Íslandi taka forskot á sæluna og fagna deginum með hátíðardagskrá í kvöld, þriðjudagskvöldið 19. mars, í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu. Hefst dagskráin klukkan 20.

ALÞJÓÐLEGI brúðuleikhúsdagurinn er á föstudaginn kemur. Samtök brúðuleikara á Íslandi taka forskot á sæluna og fagna deginum með hátíðardagskrá í kvöld, þriðjudagskvöldið 19. mars, í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu. Hefst dagskráin klukkan 20.

Alþjóðleg samtök brúðleikara, UNIMA, standa að dagskránni. Þau hafa það meginmarkmið að efla og kynna leikbrúðulistina með ýmsum hætti. Á þessu fyrsta Kúlukvöldi vetrarins verður ný heimasíða félagsins opnuð og skyggnst inn í sögu leikbrúðulistar hér heima og erlendis.