— Morgunblaðið/Eggert
FERMT var í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði á sunnudag og var það fyrsta fermingin, sem þar fer fram eftir þær miklu endurbætur, sem á henni hafa verið gerðar. Prestar voru þeir Gunnþór Þ. Ingason og Þórhallur Heimisson.
FERMT var í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði á sunnudag og var það fyrsta fermingin, sem þar fer fram eftir þær miklu endurbætur, sem á henni hafa verið gerðar. Prestar voru þeir Gunnþór Þ. Ingason og Þórhallur Heimisson. Var myndin tekin við athöfnina í fyrradag.