Í KVÖLD, þriðjudag kl. 20, heldur Femínistafélag Ísland karlakvöld á Grand Rokk undir yfirskriftinni: Andfemínismi – er í lagi að hata femínista?

Í KVÖLD, þriðjudag kl. 20, heldur Femínistafélag Ísland karlakvöld á Grand Rokk undir yfirskriftinni: Andfemínismi – er í lagi að hata femínista?

Erindi flytja: Sóley Tómasdóttir varaborgarfulltrúi, Katrín Oddsdóttir, sérfræðingur í mannréttindum, og Atli Gíslason alþingismaður. Fundarstýra er Magga Pé.

Karlakvöldið er hluti af 5 ára afmælisdagskrá Femínistafélags Íslands.