<strong>Hvítur á leik. </strong>
Hvítur á leik.
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O–O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O–O 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. d5 Bd7 13. Rbd2 c4 14. Rf1 Rb7 15. g4 Rc5 16. Rg3 g6 17. Rh2 Re8 18. Kg2 Rg7 19. f4 f6 20. Rf3 a5 21. f5 b4 22. h4 gxf5 23.

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O–O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O–O 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. d5 Bd7 13. Rbd2 c4 14. Rf1 Rb7 15. g4 Rc5 16. Rg3 g6 17. Rh2 Re8 18. Kg2 Rg7 19. f4 f6 20. Rf3 a5 21. f5 b4 22. h4 gxf5 23. gxf5 Kh8 24. h5 b3 25. axb3 cxb3 26. Bb1 Bb5 27. Rh4 Bd8

Staðan kom upp á opna Reykjavíkurmótinu sem lauk fyrir skömmu. Kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2665) hafði hvítt gegn Degi Arngrímssyni (2359) . 28. Rg6+! hxg6 29. hxg6 Ha7 30. Hh1+ Kg8 31. Hh7 og svartur gafst upp enda fyrirséð að hvítur komi drottningu sinni fyrir á h–línunni í næsta leik og þá verður engum vörnum komið við.