Áður en hafist er handa við húsgagnaval skal vera með stærð rýmisins á hreinu og teikna það jafnvel upp. Einnig skal gera ráð fyrir staðsetningu glugga og hurða og huga að rafmagni og lýsingu áður en lagt er af stað í húsgagnaleiðangur.
Áður en hafist er handa við húsgagnaval skal vera með stærð rýmisins á hreinu og teikna það jafnvel upp. Einnig skal gera ráð fyrir staðsetningu glugga og hurða og huga að rafmagni og lýsingu áður en lagt er af stað í húsgagnaleiðangur. Þegar herbergið er skipulagt ætti líka að hafa í huga hvað það er sem á að leggja áherslu á í rýminu og velja önnur húsgögn út frá því.