Guðjón Jensson | 17. mars 2008 Fyrir 40 árum Nú bregður mörgum í brún um skyndilegt fall á íslensku krónunni.

Guðjón Jensson | 17. mars 2008

Fyrir 40 árum

Nú bregður mörgum í brún um skyndilegt fall á íslensku krónunni. Undanfarin ár hafa fáir gjaldmiðlar verið jafn stöðugir og íslenska krónan en nú kemur í ljós að „stöðugleikinn“ virðist vera á brauðfótum að ekki sé dýpra tekið í árina.

Fyrir 40 árum máttu íslenskir alþýðumenn horfa upp á meira gengisfall. ... Aðeins þolinmæði og þrautseigja dugar og að bíta á jaxlinn...

mosi.blog.is