KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar – Keflavík 85:96 Ásvellir; úrvalsdeild kvenna, Iceland Express deildin - annar undanúrslitaleikur mánudaginn 17. mars 2008.

KÖRFUKNATTLEIKUR

Haukar – Keflavík 85:96

Ásvellir; úrvalsdeild kvenna, Iceland Express deildin - annar undanúrslitaleikur mánudaginn 17. mars 2008.

Gangur leiksins : 2:0, 7:6, 9:12, 14:17, 19:17, 22:27 , 22:30, 32:30, 38:35, 40:40, 44:41, 50:48 , 52:55, 59:62, 63:67, 63:75 , 65:79, 71:79, 74:83, 74:89, 83:91, 85:96 .

Stig Hauka : Victoria Crawford 31, Kristrún Sigurjónsdóttir 13, Telma Björk Fjalarsdóttir 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10, Unnur Tara Jónsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 6, Hanna S. Hálfdánardóttir 5.

Fráköst : 25 í vörn – 12 í sókn.

Stig Keflavíkur : TaKesha Watson 34, Birna I. Valgarðsdóttir 23, Susanne Biemer 18, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8, Margrét Kara Sturludóttir 6, Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir 5, Lóa Dís Másdóttir 2.

Fráköst : 21 í vörn – 13 í sókn.

Villur : Haukar 20 – Keflavík 21.

Dómarar : Einar Þór Skarphéðinsson og Halldór G. Jensson.

Áhorfendur : Um 210.

NBA-deildin

Úrslit í fyrrinótt:

Houston – LA Lakers 104:92

Denver – Seattle 168:116

Miami – Dallas 73:98

Detroit – New Orleans 105:84

Cleveland – Charlotte 98:91

New York – Atlanta 98:109

Sacramento – Toronto 106:100

KNATTSPYRNA

England

Úrvalsdeild:

Birmingham – Newcastle 1:1

James McFadden 33. – Michael Owen 55.

Staðan:

Man. Utd 29214459:1567

Arsenal 301910158:2267

Chelsea 29197349:1864

Liverpool 301611355:2159

Everton 30175847:2556

Portsmouth 30148844:3150

Aston Villa 301310752:3949

Man. City 30139836:3448

Blackburn 301210839:3746

West Ham 301271133:3643

Tottenham 29981254:4735

Wigan 30871527:4231

Middlesbro 307101327:4431

Newcastle 30781531:5729

Reading 30841835:5728

Birmingham 30691534:4627

Sunderland 30761726:4827

Bolton 29671628:4325

Fulham 304111527:4923

Derby 30172214:6410

Danmörk

Midtjylland – Nordsjælland 1:0

Staðan:

København 19107227:1237

AaB 19114437:2837

Midtjylland 1995527:2232

Horsens 1987427:2431

OB 19611228:1629

Randers 1975726:1826

Esbjerg 1974839:3325

Nordsjælland 1967628:2625

Brøndby 1966726:2724

AGF 19541020:2819

Viborg 19421315:4014

Lyngby 19241319:4510

Deildabikar karla, Lengjubikar

A-DEILD, 4. riðill:

Stjarnan – HK 1:2

Þorvaldur Árnason 24. – Iddi Alkhag 2., Hörður Magnússon 55.

Staðan:

HK 43105:210

Keflavík 32018:66

Fjarðabyggð 41306:56

Njarðvík 30211:22

Fylkir 30123:51

Stjarnan 30124:71

*HK er komið í 8-liða úrslit en hin fimm liðin eiga enn öll möguleika á að ná öðru sætinu og fara áfram.

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR

Iceland Express deild karla:

Ásgarður: Stjarnan – Tindastóll 19.15

Keflavík: Keflavík – Fjölnir 19.15

DHL-höllin: KR – Skallagrímur 19.15

Njarðvík: Njarðvík – Grindavík 19.15

Seljaskóli: ÍR – Hamar 19.15

Síðuskóli: Þór Ak. – Snæfell 19.15

KNATTSPYRNA

Deildabikar karla, Lengjubikarinn:

Boginn: Þór – KR 18

Reykjaneshöll: Njarðvík – Keflavík 18.30

Leiðrétting

Móðir Thelmu Rutar Hermannsdóttur, nýbakaðs Íslandsmeistara í fjölþraut og á öllum áhöldum á Íslandsmótinu í fimleikum, heitir Rannveig Kramer en ekki Eva Sveinsdóttir eins og fram kom í blaðinu í gær. Rannveig varð Íslandsmeistari í Ice Fitness árið 2005. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.