— Morgunblaðið/Árni Sæberg
NOKKUR hópur manna kom í gær saman við sendiráð Kína í Reykjavík til að mótmæla ástandinu í Tíbet.
NOKKUR hópur manna kom í gær saman við sendiráð Kína í Reykjavík til að mótmæla ástandinu í Tíbet. Sagði Birgitta Jónsdóttir, ein þeirra, sem stóðu fyrir fundinum, að auk þess að mótmæla framferði Kínverja í Tíbet hefði þess verið krafist, að fjölmiðlafólki og fulltrúum mannréttindasamtaka yrði hleypt inn í landið.