Fjölskylduskemmtun „Það voru aðallega fjölskyldur sem mættu á frumsýninguna,“ segir Harpa Dögg Fríðudóttir , aðstoðarleikstjóri og talsmaður Fúríu, leikfélags Kvennaskólans í Reykjavík.

Fjölskylduskemmtun „Það voru aðallega fjölskyldur sem mættu á frumsýninguna,“ segir Harpa Dögg Fríðudóttir , aðstoðarleikstjóri og talsmaður Fúríu, leikfélags Kvennaskólans í Reykjavík.

Kvennó frumsýndi í gær leikrit sem samið er upp úr sagnabálknum 1001 nótt, í leikstjórn Margrétar Kaaber. „Það verða sex sýningar yfir helgina með möguleika á aukasýningu,“ segir Harpa, en 25 leikarar taka þátt í sýningunni.