Hjá Creditinfo Ísland er nú hægt að nálgast upplýsingar um hve líklegt fyrirtæki er til að lenda í alvarlegum vanskilum. CIP-áhættumatið metur fyrirtækið út frá viðamiklum gögnum, s.s.
Hjá Creditinfo Ísland er nú hægt að nálgast upplýsingar um hve líklegt fyrirtæki er til að lenda í alvarlegum vanskilum. CIP-áhættumatið metur fyrirtækið út frá viðamiklum gögnum, s.s. ársreikningum, hlutafélagaskrá, upplýsingum um stjórnarmenn og framkvæmdastjóra, eignatengsl við önnur félög, atvinnugrein og aldur. Þá er hægt að skoða greiðsluhegðun fyrirtækis og hver staða þess er í samanburði við önnur fyrirtæki.