HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að erlendur karlmaður sitji áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 2. maí vegna gruns um aðild að innflutningi á umtalsverðu magni af amfetamíni frá Stokkhólmi.
HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að erlendur karlmaður sitji áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 2. maí vegna gruns um aðild að innflutningi á umtalsverðu magni af amfetamíni frá Stokkhólmi. Maðurinn er einnig grunaður um að hafa brotið endurkomubann sem hann var úrskurðaður í árið 2003.