Sex daga opinberri heimsókn Benedikts páfa sextánda til Bandaríkjanna stendur yfir um þessar mundir. Bandaríkjaforseti, George Bush, tók páfa fagnandi við komuna til landsins. Þetta er fyrsta heimsókn Benedikts til Bandaríkjanna síðan hann varð páfi.

Sex daga opinberri heimsókn Benedikts páfa sextánda til Bandaríkjanna stendur yfir um þessar mundir. Bandaríkjaforseti, George Bush, tók páfa fagnandi við komuna til landsins.

Þetta er fyrsta heimsókn Benedikts til Bandaríkjanna síðan hann varð páfi. Auk þess fagnar hann í ferðinni tvennum persónulegum tímamótum – í gær varð hann 81 árs og á laugardaginn eru 3 ár síðan hann settist í páfastól. Í tilefni afmælisins þáði páfi hádegisverð með forsetanum. aij