„ÞETTA er hluti af því rugli sem hefur viðgengist í fjármálageiranum,“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson, stjórnarformaður Glitnis, í tilefni af fréttum í gær um að Norðmaðurinn Frank O.

„ÞETTA er hluti af því rugli sem hefur viðgengist í fjármálageiranum,“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson, stjórnarformaður Glitnis, í tilefni af fréttum í gær um að Norðmaðurinn Frank O. Reite, sem var einn af framkvæmdastjórum Glitnis í þrjú ár, fékk 34 milljónir norskra króna, eða um 510 milljónir ísl. kr. er hann hætti störfum sl. haust. „Þetta lýsir þeirri ofurtrú sem einstaklingar í fjármálageiranum hafa haft á sjálfum sér.

Ég lýsti því hins vegar yfir þegar ég tók við sem stjórnarformaður Glitnis að ég myndi leggja mitt af mörkum til að þessu yrði breytt hjá Glitni.“| Viðskipti