Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds kemur fram í Barbican Hall í London í júní samkvæmt Monitor.is. Þar kemur fram að búist sé við að um 1.500 manns mæti á tónleikana, en Ólafur verður aðalnúmerið. Ólafur gaf út breiðskífuna Eulogy for Evolution í fyrra.

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds kemur fram í Barbican Hall í London í júní samkvæmt Monitor.is. Þar kemur fram að búist sé við að um 1.500 manns mæti á tónleikana, en Ólafur verður aðalnúmerið. Ólafur gaf út breiðskífuna Eulogy for Evolution í fyrra. Hann hefur vakið athygli erlendis fyrir tónlist sína og fengið afbragðsdóma í miðlum á borð við Clash og Drowned in Sound. Ólafur samdi nýlega við Erased Tapes-útgáfuna og í næsta mánuði kemur út þröngskífa Ólafs á vegum útgáfunnar. afb