Fólk í tjaldútilegu veit ekki alltaf hvort það má tjalda á tilteknum stöðum á landinu, enda liggur slíkt oft ekki í augum uppi. Áður en haldið er af stað í útilegu getur verið gott að kíkja á hvað landslög hafa um málið að segja. 20.
Fólk í tjaldútilegu veit ekki alltaf hvort það má tjalda á tilteknum stöðum á landinu, enda liggur slíkt oft ekki í augum uppi. Áður en haldið er af stað í útilegu getur verið gott að kíkja á hvað landslög hafa um málið að segja. 20. grein laga um náttúruvernd frá 1999 hefur yfirskriftina Heimild til að tjalda .