Stóru málin snúa að launum hefðbundinna kvennastétta, afnámi launaleyndar, þátttöku kvenna á öllum sviðum þjóðlífsins og þá sérstaklega þar sem ráðum er ráðið. Þar sem kjötkatlarnir eru heitastir.

Stóru málin snúa að launum hefðbundinna kvennastétta, afnámi launaleyndar, þátttöku kvenna á öllum sviðum þjóðlífsins og þá sérstaklega þar sem ráðum er ráðið. Þar sem kjötkatlarnir eru heitastir. Ekki síður fer að verða ákaflega áríðandi að skoða vinnuálag ungra kvenna með lítil börn, allt of stutt fæðingarorlof, mikla atvinnuþátttöku og fjölda barna per konu. Allt þetta þarf að skoða í samhengi og færa inn á hið pólitíska svið. Hversdagsleg tilvera íslenskra kvenna á barneignaraldri er þrungin álagi...

Oddný Sturludóttir

oddny.eyjan.is