Hvernig stendur á því að fjölmörg hús standa auð þar sem blómleg starfsemi og falleg hús ættu að vera?

Hvernig stendur á því að fjölmörg hús standa auð þar sem blómleg starfsemi og falleg hús ættu að vera? Það er vegna kotungshugsunarháttar meirihluta borgarstjórnar í Reykjavík sem markvisst stefnir að því með úrræðaleysi sínu í skipulagsmálum miðborgarsvæðisins og bárujárnsbyltingarinnar að meina eigendum fasteigna t.d. við Laugaveg og Hverfisgötu að byggja fallegar látlausar byggingar við þessar götur í staðinn fyrir kofana. Miðborgin hefur verið í herkví kyrrstöðufólks sem er smám saman að flæma allt líf úr miðborginni...

Jón Magnússon

jonmagnusson.blog.is