Augljóst er að Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokksins stormar nú áfram á allt annarri braut í Evrópumálum en að minnsta kosti sumir í flokknum. Þar með talið varaformaður og fyrrverandi formaður eða formenn (ef Halldór Ásgrímsson er talinn með).

Augljóst er að Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokksins stormar nú áfram á allt annarri braut í Evrópumálum en að minnsta kosti sumir í flokknum. Þar með talið varaformaður og fyrrverandi formaður eða formenn (ef Halldór Ásgrímsson er talinn með). Oft er ágætt barómeter á andrúmsloft innan flokka að lesa bloggfærslur eftir félaga innan þeirra raða. Ég hef það einhvern veginn á tilfinningunni að báðar fylkingar innan Framsóknar kenni klofinni afstöðu til Evrópumála að verulegu leyti um hremmingar flokksins. Magnús Þór Hafsteinsson

magnusthor.eyjan.is