ÞEIR þrír þjálfarar sem störfuðu mest með meistaraflokki karla á Gulltímabilinu 1961 til 1972 og þjálfuðu yngri flokka, Karl G. Benediktsson, Hilmar Ólafsson og Sveinn H. Ragnarsson, tóku aldrei laun fyrir störf sín við þjálfun og liðsstjórn.
ÞEIR þrír þjálfarar sem störfuðu mest með meistaraflokki karla á Gulltímabilinu 1961 til 1972 og þjálfuðu yngri flokka, Karl G. Benediktsson, Hilmar Ólafsson og Sveinn H. Ragnarsson, tóku aldrei laun fyrir störf sín við þjálfun og liðsstjórn. Aftur á móti voru „laun“ þeirra tekin til hliðar og notuð til að styrkja unga Framara til að fara til Norðurlanda á þjálfaranámskeið.