KNATTSPYRNA Chelsea – Liverpool 3:2 Didier Drogba 33., 105., Frank Lampard 98. – Fernando Torres 64., Ryan Babel 117. *Chelsea mætir Manchester United í úrslitaleik í Moskvu 21. maí.

KNATTSPYRNA

Chelsea – Liverpool 3:2

Didier Drogba 33., 105., Frank Lampard 98. – Fernando Torres 64., Ryan Babel 117.

*Chelsea mætir Manchester United í úrslitaleik í Moskvu 21. maí.

Chelsea : Petr Cech – Michael Essien, John Terry, Ricardo Carvahlo, Ashley Cole – Frank Lampard (Shevchenko 119.), Michael Ballack, Claude Makelele – Salomon Kalou (Malouda 70.), Dider Drogba, Joe Cole (Anelka 91).

Liverpool : Pepe Reina – Arbeloa, Martin Skrtel (Hyypia 22.), Jamie Carragher, John Arne Riise – Xabi Alonso, Steven Gerrard, Javier Mascherano, Yossi Benayoun (Pennant 78.), Dirk Kuyt – Fernando Torres (Babel 98.).

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin

Úrslitakeppnin, leikir í fyrrinótt:

Detroit 98-81 Philadelphia 98:81

*Detroit er yfir 3:2

New Orleans – Dallas 99:95

*New Orleans vann 4:1

Houston – Utah 95:69

*Utah er yfir 3:2

San Antonio – Phoenix 92:87

*San Antonio vann 4:1.

HANDKNATTLEIKUR Þýskaland

Hamburg – Füchse Berlín 41:28

Kiel – Nordhorn 33:23

Staða efstu liða:

Kiel 3228131072:86857

Flensburg 3126231077:85854

Hamburg 3223631035:86852

Nordhorn 322147991:90146

RN Löwen 3122271000:87946

Gummersbach 3218311999:94539

Lemgo 3117311924:87837

Magdeburg 3115115936:88531

Göppingen 3113315865:85629

Melsungen 32122181020:111026

Grosswallstadt 3112118872:95325

Füchse Berlin 3210319883:95723

Wetzlar 317717824:89321

Balingen 319220846:94020

Essen 327322866:98817

Minden 327223837:94816

N-Lübbecke 316223780:93314

Wilhelmshav. 314522777:94413

í dag

KNATTSPYRNA

Lengjubikar karla, úrslit:

Kórinn: Fram – Valur 19.15

Aðrir leikir:

Gróttuvöllur: Hvöt – Víðir 14

ÍR-völlur: ÍR – Höttur 14

Lengjubikar kvenna:

Boginn: Þór/KA – HK/Víkingur 15

100 ára afmælisdagur Fram

Framarar fagna hundrað ára afmæli félagsins í dag, 1. maí. Þeir halda upp á daginn á veglegan hátt á félagssvæði Fram í Safamýri. Hátíðardagskráin hefst kl. 10 til 12 með 7. flokks móti í knattspyrnu á vegum Kiwanisklúbbsins Heklu.

*Framarar safnast saman á tveimur stöðum kl. 13 og gengið verður þaðan á félagssvæðið. Það verður boðið upp á sögugöngu frá gamla Fram-svæðinu við Skipholt. Einnig verður boðið upp á skrúðgöngu frá Grensáskirkju, þar sem lúðrasveit verður fremst í flokki.

*Afmælishátíðin hefst síðan kl. 13.20 til 15.20 með barnaskemmtun. Skoppa og Skrítla koma í heimsókn, hljómsveitin Sprengjuhöllin skemmtir, Bjartur sýnir breakdans, boðið verður upp á leiktæki fyrir börn og Coke-fótboltavöll í boði Vífilfells.

*Borgarstjórinn í Reykjavík, Ólafur F. Magnússon, mun skrifa undir samninga við Fram varðandi nýja Framsvæðið í Úlfarsárdal kl. 14 og þá fara fram heiðursmerkjaveitingar.

Í tilefni dagsins verður blásið til veislu þar sem öllum Frömurum og öðrum gestum er boðið upp á kaffi og veitingar kl. 13.30 til 16. Börnum verður boðið upp á pylsur og gos.