— Morgunblaðið/G. Rúnar
„ÞAÐ var sjóðheitt í salnum og hljómsveitin var líka sjóðheit,“ sagði Bergþóra Jónsdóttir gagnrýnandi eftir tónleika kúbversku hljómsveitarinnar Buena Vista Social Club, sem lék í annað sinn á Íslandi í gærkvöldi við afar góðar undirtektir.
„ÞAÐ var sjóðheitt í salnum og hljómsveitin var líka sjóðheit,“ sagði Bergþóra Jónsdóttir gagnrýnandi eftir tónleika kúbversku hljómsveitarinnar Buena Vista Social Club, sem lék í annað sinn á Íslandi í gærkvöldi við afar góðar undirtektir. Spilagleðin var mikil og kátastir allra voru elstu hljóðfæraleikararnir, sem dönsuðu um sviðið með hljóðfæri sín. Lék sveitin sín kunnustu lög og ýmsa suðræna slagara.