Lögreglan hóf umferðareftirlit á tímabilinu mars til júlí í íbúðahverfum á höfuðborgarsvæðinu. Fjöldi kærðra ökumanna vegna hraðaksturs var 2.513 en heildarbrotahlutfall var samtals 31%.

Lögreglan hóf umferðareftirlit á tímabilinu mars til júlí í íbúðahverfum á höfuðborgarsvæðinu. Fjöldi kærðra ökumanna vegna hraðaksturs

var 2.513 en heildarbrotahlutfall var samtals 31%. Svæði með hæstu brotahlutföll mældra ökutækja voru í Laugardal og Háaleiti eða 42% og í Kópavogi en þar

voru 39% ökumanna sem óku yfir leyfilegum hámarkshraða. Fæstir óku hratt í Mosfellsbæ en þar óku 9% mældra ökutækja yfir leyfilegum hámarkshraða. Meðalhraði brotlegra yfir leyfilegum hámarkshraða var 14,5 km/klst. áb