Dragg en ekki drag „Á íslensku á orðið sér ekki langa sögu en var strax tekið upp þegar sýningar af þessu tagi urðu vinsælar seint á síðustu öld,“ segir Georg Erlingsson en hann vinnur nú hörðum höndum að undirbúningi Draggkeppni Íslands sem...

Dragg en ekki drag

„Á íslensku á orðið sér ekki langa sögu en var strax tekið upp þegar sýningar af þessu tagi urðu vinsælar seint á síðustu öld,“ segir Georg Erlingsson en hann vinnur nú hörðum höndum að undirbúningi Draggkeppni Íslands sem fer fram í Íslensku óperunni hinn 6. ágúst. „Í upphafi var orðið stafsett nákvæmlega eins og á ensku en fyrir nokkrum árum kom fram hugmynd um að kalla þetta dragg. Orðið er nefnilega borið fram eins og flagg en ekki eins og flag.“