Guli hanskinn er ómissandi á þjóðhátíð að sögn Óttars Proppé enda tryggir hann ávallt gott stuð.
Guli hanskinn er ómissandi á þjóðhátíð að sögn Óttars Proppé enda tryggir hann ávallt gott stuð. „Hanskinn kemur sér vel ef maður þarf að veifa í myrkri og svo er hægt að nota hann sem svefnpoka í neyð, það er að segja ef maður er nógu nettur og slank.“