Árni Johnsen hefur verið með brekkusöng frá árinu 1977 og segir að Íslendingar kunni víst þjóðsönginn. „Fyrir tíu árum byrjaði ég að taka þjóðsönginn í lok brekkusöngs og það er flott tónlistaratriði þegar tíu þúsund manna kór syngur...
Árni Johnsen hefur verið með brekkusöng frá árinu 1977 og segir að Íslendingar kunni víst þjóðsönginn. „Fyrir tíu árum byrjaði ég að taka þjóðsönginn í lok brekkusöngs og það er flott tónlistaratriði þegar tíu þúsund manna kór syngur hann.