Ólína Þorvarðardóttir | 24. júlí Var eitt mannslíf ekki nóg? Hvað er eiginlega að Mýrdælingum? Hvers vegna er ekki komið aðvörunarskilti og björgunarhringur í Reynisfjöru? Maður hélt eftir banaslysið í fyrra að ÞÁ yrði eitthvað gert?
Ólína Þorvarðardóttir | 24. júlí
Var eitt mannslíf ekki nóg?
Hvað er eiginlega að Mýrdælingum? Hvers vegna er ekki komið aðvörunarskilti og björgunarhringur í Reynisfjöru? Maður hélt eftir banaslysið í fyrra að ÞÁ yrði eitthvað gert? Það er nú oft þannig að mannslíf kalla á aðgerðir – enda finnst manni að annars sé þeim fórnað til einskis.Var þetta ekki nógu dýrt mannslíf, eða hvað? Hversu mörg þurfa þau að verða? Nú skall hurð nærri hælum áður en ár er liðið frá banaslysinu í Reynisfjöru – og enn benda menn hver á annan. Þetta er til skammar.
Og menn spyrja hver eigi að BORGA eitt skilti. Er ekkert kvenfélag á staðnum sem getur safnað fyrir svona skilti? Hvað um björgunarsveitina – ef hreppurinn hefur ekki ráð á þessu – nú eða lögregluembættið. ...
olinathorv.blog.is