— Reuters
Listamaður leggur hér lokahönd á styttu af fílaguðinum Ganesha við vinnustofu sína í indversku borginni Chandigarh.
Listamaður leggur hér lokahönd á styttu af fílaguðinum Ganesha við vinnustofu sína í indversku borginni Chandigarh. Styttunum er ætlað að setja svip sinn á Ganesh Chaturthi, 12 daga löng hátíðahöld sem hindúar halda til heiðurs Ganesha, einum vinsælasta guði hindúatrúarinnar – enda talið gott að heita á hann til að fjarlægja þær hindranir sem á vegi manns verða.