DEILT er um hvort ál sé „grænn málmur“ eða ekki. Hér á landi eru framleidd nærri 790.000 tonn af áli á ári og flutt inn um 1.520.000 tonn af súráli. Við framleiðslu þess magns af súráli í útlöndum verður til a.m.k.
DEILT er um hvort ál sé „grænn málmur“ eða ekki. Hér á landi eru framleidd nærri 790.000 tonn af áli á ári og flutt inn um 1.520.000 tonn af súráli. Við framleiðslu þess magns af súráli í útlöndum verður til a.m.k. ein og hálf milljón tonna af rauðri leðju á hverju ári, basískum úrgangi sem inniheldur vítissóda og brennistein. Forsvarsmenn íslenskra álfyrirtækja segja móðurfélög sín gera kröfur í umhverfismálum og hráefni þeirra sé ekki komið frá umhverfissóðum. 20