Það lýsir merkilegri þrákelkni að móast stöðugt við vegagerðinni í Gufudalssveitinni, sem ætlað er að bæta vita vonlaust ástand í vegamálum Vestur- og Austur- Barðstrendinga. Vegurinn um þessar slóðir yfir Hjallaháls og Ódrjúgsháls er þvílíkur farartálmi að ekki verður við búið.
Árum saman stóðu yfir umræður um þá kosti sem í boði væru. Heimamenn höfnuðu því að fara með veginn um endurbætta hálsana. Jarðgangaleiðin sem menn ræddu var svo dýr að hún var óraunhæf. Svokölluð B-leið sem felur í sér vegagerð yfir...
Einar K. Guðfinnsson
ekg.blog.is