„Ég er orðinn vel stálpaður,“ segir Steindór Jónsson en hann er 100 ára í dag, 24. september. Steindór er fæddur á „gömlu Steinum“ undir Eyjafjöllum og man þá tíma er tilveran öll var umvafin blæ þjóðsagna og þjóðtrúar.

„Ég er orðinn vel stálpaður,“ segir Steindór Jónsson en hann er 100 ára í dag, 24. september.

Steindór er fæddur á „gömlu Steinum“ undir Eyjafjöllum og man þá tíma er tilveran öll var umvafin blæ þjóðsagna og þjóðtrúar. Ekki var honum spáð háum aldri, var heldur heilsuveill barn, „en ég held að bænirnar hennar mömmu hafi virkað eitthvað á heilsuna til batnaðar.“ 11