Eitt meistaraverka málarans Edvards Munchs frá 1884, Vampíran, fer á uppboð hjá Sotheby´s 3. nóvember. Verkið er gjarnan talið systurverk Ópsins, en það hefur verið í einkaeigu síðastliðin 70 ár.

Eitt meistaraverka málarans Edvards Munchs frá 1884, Vampíran, fer á uppboð hjá Sotheby´s 3. nóvember. Verkið er gjarnan talið systurverk Ópsins, en það hefur verið í einkaeigu síðastliðin 70 ár.

Verkið er talið marka upphaf kvennabaráttunnar, en það hét upphaflega Love and Pain, áður en gagnrýnandi nokkur sagði það vampírulegt, en þannig hlotnaðist verkinu nýtt nafn. tsk