Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 19. september var spilað á 17 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S Björn Björnsson – Sigríður Gunnarsd.

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði

Föstudaginn 19. september var spilað á 17 borðum.

Úrslit urðu þessi í N/S

Björn Björnsson – Sigríður Gunnarsd. 399

Albert Þorsteinsson – Björn Árnason 355

Sigurður Hallgrímsson – Anton Jónsson 351

Sæmundur Björnss. – Gísli Víglundss. 350

A/V

Sveinn Snorrason – Gústav Nilsson 383

Jóhann Benediktss. – Pétur Antonss. 368

Jón Lárusson – Halla Ólafsdóttir 363

Jón Pálmason – Kristín Jóhannsdóttir 341

Meðalskor var 312.

Efstir í stigakeppninni eru þessir:

Stefán Ólafsson 100

Albert Þorsteinsson 98

Björn Árnason 98

Auðunn Guðmundsson 95

Bragi Björnsson 95

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins

Fyrsta spilakvöldið hjá Breiðfirðingum á þessu hausti var sunnudaginn 21. september.

Spilaður var eins kvölds tvímenningur

Hæsta skor í Norður/Suður:

Sveinn Ragnarss. – Runólfur Guðmss. 215

Magnús Sverriss. – Halldór Þorvaldss. 192

Ragnar Haraldss. – Bernhard Linn 190

Austur/Vestur

Birna Lárusd. – Sturlaugur Eyjólfsson 184

Garðar V Jónsson – Þorgeir Ingólfsson 183

Hörður R Einarss. – Benedikt Egilss. 175

Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, á sunnudögum klukkan 19.

Bridsfélag Hafnarfjarðar

Mánudaginn 22. september var spilaður mitchell-tvímenningur á tíu borðum. Spilaðar voru níu umferðir.

Helstu úrslit í N-S

Halldór Þorvaldss. – Guðlaugur Sveinss. 247

Leifur Kristjánsson – Gísli Tryggvason 244

Hulda Hjálmarsd. – Guðný Guðjónsd. 227

A-V

Alda Guðnad. – Kristján B. Snorrason 279

Árni Már Björnss. – Heimir Tryggvas. 257

Ómar Freyr Ómarss. – Ómar Ellertss. 245

Miðlungur var 216.

Næstu tvo mánudaga er einskvölds tvímenningur og eru allir velkomnir, bæði gamlir og nýir félagar. Spilað er í Flatahrauni 3 og byrjað kl. 19 stundvíslega.

Gullsmárinn

Spilað á 12 borðum 22. september og úrslitin þessi.

N/S

Elís Kristjánsson – Páll Ólason 240

Birgir Ísleifsson – Örn Einarsson 222

Kristín Óskarsd. – Gróa Þorgeirsd. 181

Leifur Jóhannesson – Guðm. Magnússon 167

A/V

Haukur Guðmss. – Bragi Bjarnason 212

Aðalheiður Torfad. – Ragnar Ásmundss. 202

Ragnh. Gunnarsd. – Magnús Ingólfss. 187

Jón Hannesson – Samúel Guðmundsson 179

Meðalskor 168.

Allt spilaáhugafólk er velkomið í Gullsmárann.

Bridsdeild FEB í Reykjavík

Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, 22. september. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig.

Árangur N-S

Júlíus Guðmss. – Rafn Kristjánsson 261

Björn Árnason – Ólafur Ingvarsson 259

Jóhann Benediktsson – Pétur Antonsson 252

Árangur A-V

Jón Lárusson – Ólafur Theodórsson 269

Hilmar Valdimarss. – Oddur Halldórss. 243

Jóhann Lúthersson – Gunnar Jónsson 230