Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 c5 4. e3 b6 5. Rc3 Bb7 6. d5 exd5 7. cxd5 d6 8. e4 g6 9. Bb5+ Rfd7 10. e5 a6 11. De2 dxe5 12. Rxe5 De7 Staðan kom upp í landsliðsflokki Skákþings Íslands sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12.

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 c5 4. e3 b6 5. Rc3 Bb7 6. d5 exd5 7. cxd5 d6 8. e4 g6 9. Bb5+ Rfd7 10. e5 a6 11. De2 dxe5 12. Rxe5 De7

Staðan kom upp í landsliðsflokki Skákþings Íslands sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Stórmeistarinn Þröstur Þórhallsson (2449) hafði hvítt gegn Birni Þorfinnssyni (2422) . 13. Bg5 Dxg5? 13... f6 hefði boðið upp á betri varnarmöguleika fyrir svartan. Í framhaldinu tapar svartur drottningunni. 14. Rc6+ Be7 (14...Re5 15. Re4!) 15. h4! Df6 16. Re4 Df4 17. g3 Dc7 18. d6! Rxc6 19. dxc7 axb5 20. Rd6+ Kf8 21. Rxb7 Rd4 22. Dg4 f5 23. Df4 Kg7 24. Kf1 Bf6 25. He1 og svartur gafst upp.