Vegna erfiðrar samkeppnisstöðu íslenskra aðila hefur verið reiknað út að af þeim 60-70 milljörðum sem bygging álvers í Helguvík er talin kosta muni aðeins um 6-9 milljarðar skila sér inn í íslenskt efnahagslíf á framkvæmdatímanum, þ.e.

Vegna erfiðrar samkeppnisstöðu íslenskra aðila hefur verið reiknað út að af þeim 60-70 milljörðum sem bygging álvers í Helguvík er talin kosta muni aðeins um 6-9 milljarðar skila sér inn í íslenskt efnahagslíf á framkvæmdatímanum, þ.e. um 2-3 milljarðar á ári.

Með staðhæfingu sinni um að stóriðjuframkvæmdir muni „nú fylla það skarð sem er að myndast vegna alþjóðlegu fjármálakreppunnar“ virðist því Landsbankinn vera að vekja falskar vonir. Erfitt er að sjá hvað ætti að vega upp á móti himinháum fjármögnunarkostnaði...

Dofri Hermannsson

dofri.blog.is