Herbert Guðmundsson er kominn á flug aftur og hefur klárað fyrstu plötu sína í átta ár. Sú heitir Spegill sálarinnar og er eins konar uppgjör popparans við almættið og hugbreytandi efni er hann skildi alfarið við á síðasta ári.
Herbert Guðmundsson er kominn á flug aftur og hefur klárað fyrstu plötu sína í átta ár. Sú heitir Spegill sálarinnar og er eins konar uppgjör popparans við almættið og hugbreytandi efni er hann skildi alfarið við á síðasta ári. Mikil gospeláhrif eru á plötunni og Guð hvergi fjarri. Einnig eru horfin þau sykurpoppáhrif er gerðu hann að stjörnu á níunda áratugnum. bös