Guðrún María Óskarsdóttir. | 24. sept. Úrlausnir frumskógarlögmálanna Þegar svo er komið að hluti fólks telur það réttlætanlegt að skuldir séu innheimtar með líkamlegu ofbeldi hefur siðgæði hnignað til muna í einu samfélagi.

Guðrún María Óskarsdóttir. | 24. sept.

Úrlausnir frumskógarlögmálanna

Þegar svo er komið að hluti fólks telur það réttlætanlegt að skuldir séu innheimtar með líkamlegu ofbeldi hefur siðgæði hnignað til muna í einu samfélagi. Maður spyr sig hvernig getur það verið að slíkt viðhorf sé komið til sögu í voru samfélagi? Að við séum að berjast við það að fólk sé ekki beitt líkamlegu ofbeldi nokkurs staðar, millum kynja, ellegar hvarvetna meðan viðhorf þess efnis að innheimta peninga geti réttlætt notkun slíks ofbeldis til þess hins arna....

gmaria.blog.is