Annar bankmaður lét hafa eftir sér í gær við Litlu frjálsu að það væri sorglegt að sjá hvernig „við sjálf“ (eða einstakir íslenskir sjóræningjar – innsk.

Annar bankmaður lét hafa eftir sér í gær við Litlu frjálsu að það væri sorglegt að sjá hvernig „við sjálf“ (eða einstakir íslenskir sjóræningjar – innsk. Litlu frjálsu) værum á góðri leið að tortíma okkur með ábyrgðarlausum viðskiptum á krónunni í ljósi þess að landið væri fjárhagslega orðið sviðin jörð. Nánast allt eigið fé húsnæðis og bíla sem fjárfest var í á þeim kjörum sem buðust, brunnið upp og miklu meira en það. Nú er það t.d. þannig hjá fjármögnunarfélögunum sem fjármagna bifreiðar, að menn eru farnir að skilja þá eftir fyrir utan með lyklunum ... Jón Axel Ólafsson

jax.blog.is