Sigríður Sigurjónsdóttir
Sigríður Sigurjónsdóttir
VÍSINDAVAKA Rannís verður haldin á morgun, föstudag, í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Stendur hún frá kl. 17 – 22. Dagurinn er tileinkaður evrópskum vísindamönnum og haldinn hátíðlegur víða. Hverskyns vísindastörf verða kynnt.

VÍSINDAVAKA Rannís verður haldin á morgun, föstudag, í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Stendur hún frá kl. 17 – 22. Dagurinn er tileinkaður evrópskum vísindamönnum og haldinn hátíðlegur víða. Hverskyns vísindastörf verða kynnt.

Í aðdraganda vísindavökunnar hefur verið hellt upp á vísindakaffi á hverju kvöldi í Hafnarhúsinu og hafa vísindamenn flutt erindi. Í kvöld kl 20 er dagskráin Má bjóða þér sláturtertu og rabarbarakaramellur? Sigríður Sigurjónsdóttir prófessor við LHÍ, Brynhildur Pálsdóttir vöruhönnuður og Guðmundur H. Gunnarsson frá Matís kynna girnilegar nýjungar.