— Ljósmynd/Nasdaq-OMX
GEIR H. Haarde, forsætisráðherra, lokaði í gær Nasdaq kauphöllinni í New York í tilefni af því að allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hittist þar í borg í vikunni. Eiginkona Geirs, Inga Jóna Þórðardóttir, var með honum þegar hann hringdi lokabjöllunni.
GEIR H. Haarde, forsætisráðherra, lokaði í gær Nasdaq kauphöllinni í New York í tilefni af því að allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hittist þar í borg í vikunni. Eiginkona Geirs, Inga Jóna Þórðardóttir, var með honum þegar hann hringdi lokabjöllunni. Hækkun varð á Nasdaq vísitölunni í gær, eða um 0,11%, en Dow Jones lækkaði um 0,27%.