Aðstandendur kvikmyndarinnar Reykjavík – Rotterdam gera sér nú vonir um að ná um 40-50 þúsund manns á myndina sem verður frumsýnd í næstu viku.

Aðstandendur kvikmyndarinnar Reykjavík – Rotterdam gera sér nú vonir um að ná um 40-50 þúsund manns á myndina sem verður frumsýnd í næstu viku. Kannski ekki undarlegt í ljósi þess að hún er úr smiðju Arnaldar Indriðasonar rithöfundar og síðasta mynd er gerð var eftir sögu hans, Mýrin, þótti gríðarlega vel heppnuð og sló aðsóknarmet íslenskra mynda. bös