„Tilkynning barst laust fyrir klukkan níu í gærmorgun en sem betur fer var húsið mannlaust,“ segir Gylfi Þór Gíslason varðstjóri á lögreglustöðinni á Ísafirði og bætir við að hjón með tvö börn búi í einbýlishúsinu í Hnífsdal.

„Tilkynning barst laust fyrir klukkan níu í gærmorgun en sem betur fer var húsið mannlaust,“ segir Gylfi Þór Gíslason varðstjóri á lögreglustöðinni á Ísafirði og bætir við að hjón með tvö börn búi í einbýlishúsinu í Hnífsdal. „Húsið er töluvert skemmt og mikið um vatns- og reykskemmdir innandyra,“ segir hann en tekur fram að lögreglan rannsaki nú eldsupptök. áb