Ríkisstjórnin hefur ákveðið að Ísland taki þátt í heimssýningunni EXPO 2010 sem haldin verður í Shanghæ í Kína 2010. Þátttaka Íslands er samstarfsverkefni fyrirtækja og hins opinbera og liggja fyrir samningar við sex fyrirtæki.
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að Ísland taki þátt í heimssýningunni EXPO 2010 sem haldin verður í Shanghæ í Kína 2010. Þátttaka Íslands er samstarfsverkefni fyrirtækja og hins opinbera og liggja fyrir samningar við sex fyrirtæki. Ákveðið hefur verið að leigja 1.000 m² skála og er kostnaður ríkisins áætlaður 450 milljónir króna.