„Sú flökkusaga gekk um Kópavoginn í miðju pönk-æðinu (í kringum 1982) að hljómsveitinni góðkunnu Sjálfsfróun hafi verið bannað að bera þetta nafn á einhverjum skólatónleikum. Sveitarmeðlimir dóu ekki ráðalausir og endurskírðu bandið Handriðið.

„Sú flökkusaga gekk um Kópavoginn í miðju pönk-æðinu (í kringum 1982) að hljómsveitinni góðkunnu Sjálfsfróun hafi verið bannað að bera þetta nafn á einhverjum skólatónleikum. Sveitarmeðlimir dóu ekki ráðalausir og endurskírðu bandið Handriðið.“

Teitur Atlason

www.eimreidin.is