– Kakkalakkar geta lifað dögum saman án höfuðs en á endanum deyja þeir úr hungri eða þurrki. – Fingurneglur vaxa um það bil fjórum sinnum hraðar en táneglur. – Höfrungar sofa með annað augað opið.

– Kakkalakkar geta lifað dögum saman án höfuðs en á endanum deyja þeir úr hungri eða þurrki.

– Fingurneglur vaxa um það bil fjórum sinnum hraðar en táneglur.

– Höfrungar sofa með annað augað opið.

– Fílar geta hvorki hoppað né hlaupið. Það snertir alltaf einn fótur jörðina.

– Kveikjarinn var fundinn upp á undan eldspýtunni. hj