Í 24 stundum á fimmtudag var sagt frá manni sem hafði á tveimur og hálfu ári borgað á fjórðu milljón króna af húsnæðisláni sem hann tók. Á sama tíma hafði höfuðstóll lánsins hækkað um tæpar fimm milljónir vegna verðbólgu.

Í 24 stundum á fimmtudag var sagt frá manni sem hafði á tveimur og hálfu ári borgað á fjórðu milljón króna af húsnæðisláni sem hann tók. Á sama tíma hafði höfuðstóll lánsins hækkað um tæpar fimm milljónir vegna verðbólgu.

Afborganir af lánum annars hafa hækkað úr 56 þúsundum í 71 þúsund á mánuði.

Verðbólgan það sem af er ári er 14 prósent, sem er talsvert ofar verðbólgumarkmiðum Seðlabankans sem eru 2,5 prósent. Þá eru stýrivextir Seðlabankans 15,5 prósent.

En hvaða máli skipta vísitala neysluverðs, verðbólga og stýrivextir. Hvers vegna hafa þau áhrif á hækkun lána?

aak