Ómar Ragnarsson | 26. september Halda límingarnar? Það er títt að tekið sé svo til orða í seinni tíð að þessir eða hinir séu að fara á límingunum út af einhverju þegar örvænting eða ótti ná yfirhöndinni.

Ómar Ragnarsson | 26. september

Halda límingarnar?

Það er títt að tekið sé svo til orða í seinni tíð að þessir eða hinir séu að fara á límingunum út af einhverju þegar örvænting eða ótti ná yfirhöndinni. Í öllu umrótinu nú, þegar aðvörunarorð undanfarinna ára eru að sanna sig, koma fram ýmsar hugmyndir, sem benda til þess að skammt sé í að menn séu að fara á límingunum.

Límingarnar, sem hafa haldið íslensku samfélagi saman hafa falist í umráðum og eign þjóðarinnar yfir auðlindum sínum á sjó og landi. Þessar límingar verða að halda, hvað sem öðru líður – það verður að vera tryggt að þessar auðlindir komist ekki á örfárra hendur og að lokum í hendur útlendinga....

omarragnarsson.blog.is