— 24stundir/Valdís
Einn vinsælasti forréttur áttunda áratugarins. Hráefni: *400 g fallegar íslenskar rækjur *1 st. lambhagasalat *1 st. tómatur *1 st. sítróna *steinselja Sósa (hráefni): *100 g majónes *50 g tómatsósa *2 msk. sinnep *1 msk.

Einn vinsælasti forréttur áttunda áratugarins.

Hráefni:

*400 g fallegar íslenskar rækjur

*1 st. lambhagasalat

*1 st. tómatur

*1 st. sítróna

*steinselja

Sósa (hráefni):

*100 g majónes

*50 g tómatsósa

*2 msk. sinnep

*1 msk. sweet relish

Aðferð:

Þíðið rækjur og skolið salat vel. Setjið salatið í fjögur glös, síðan rækjur og toppið með sósu. Skreytið með tómötum, sítrónu og steinselju.

Borið fram með ristuðu brauði og smjöri.