Nú á öllum að vera ljóst að tilraunin með markaðsgengi krónunnar mistókst algjörlega.

Nú á öllum að vera ljóst að tilraunin með markaðsgengi krónunnar mistókst algjörlega. Þegar búið er að festa gengi krónunnar þarf strax að hefja vinnu við framtíðarskipulag peningamála þar sem væntanlega eru ekki aðrir kostir en upptaka evru með einhverjum hætti eða binding krónunnar við aðra gjaldmiðla líkt og danska krónan er bundin við evruna. Fastgengi í 140-145 stigum ætti að lækka vöruverð mjög hratt og stöðva verðbólguna nú þegar. ...[] Það virðist ekkert bóla á rannsókn Davíðs.

Guðmundur Gunnarsson

gudmundur.eyjan.is